Það er mjög einfalt að senda nýtt lykilorð til notenda á þjónustuvef. Þú ferð í Kerfisstjórn -> Þjónustuvefur og finnur þar notandann sem vantar nýtt lykilorð.
Þá kemur upp viðmót til þess að stilla aðgang þess notanda.
Hér er smellt á Senda aðgang með tölvupósti. Þá fær viðkomandi póst með tengli á vefslóð þar sem hann getur valið sér nýtt lykilorð.