Það er lítið mál að setja hnapp á forsíðuna hjá þínu fyrirtæki sem vísar viðskiptavinum inn á þjónustuvefinn. Þá er settur hnappur á augljósan stað á forsíðu vefsins. Hnappur auðveldar notendum að finna þjónustuvefinn og tryggir að þeir upplifi aðganginn í þínu nafni.




Þegar þinn viðskiptavinur smellir á hnappinn þá flyst hann yfir á þjónustuvefinn þar sem hann getur skráð sig inn.



Hver setur hnappinn inn á vefinn?

Sá sem sér um vefinn þinn sér um það. Að setja hnapinn inn er mjög einföld aðgerð sem oftast tekur nokkrar mínútur.


Ef það hefur ekki verið gert nú þegar er snjallt að byrja á því að útbúa vefslóð á þjónustvefinn áður en hnappurinn er settur upp