Þjónustuvefur

Að stýra því hvað notendur sjá á þjónustuvefnum
Þeir notendur sem þú hefur veitt aðgang að þjónustuvefnum geta séð öll mál sem tilheyra þeim viðskiptavini sem þú valdir. Þú getur veitt notendum aðgang að ...
Tue, 19 Apr, 2022 kl 3:03 PM
Að bjóða notendum inn á þjónustuvefinn
Þú getur boðið hvaða einstaklingi sem er að tengjast þjónustuvefnum. Þú ferð í Kerfisstjórn -> Þjónustuvefur og smellir þar á Nýr notandi. Þá kemur upp v...
Tue, 19 Apr, 2022 kl 2:37 PM
Að setja þjónustuvefinn upp á vefslóð þíns fyrirtækis
Það er mjög einfalt að beina gestum inn á vefslóð hjá þínu fyrirtæki sem í raun vísar á þjónustuvefinn þinn hjá Manor. Ef vefsíða fyrirtækisins er til d...
Tue, 19 Apr, 2022 kl 2:27 PM
Að setja hnapp á vef fyrirtækis sem vísar á þjónustuvef
Það er lítið mál að setja hnapp á forsíðuna hjá þínu fyrirtæki sem vísar viðskiptavinum inn á þjónustuvefinn. Þá er settur hnappur á augljósan stað á forsíð...
Tue, 19 Apr, 2022 kl 2:25 PM
Að merkja þjónustuvefinn þínu fyrirtæki
Þjónustuvefur Manor er fyrir þína viðskiptavini og er því á allan hátt settur fram í nafni þíns fyrirtækis. Þessi nálgun er afar vinsæl og gefur þér tækifær...
Tue, 19 Apr, 2022 kl 2:25 PM
Að loka aðgangi notanda á þjónustuvef
Mjög einfalt er að loka aðgangi notanda á þjónustuvef. Þú ferð í Kerfisstjórn -> Þjónustuvefur. Þar finnurður notandann sem þú vilt gera óvirkan og smell...
Tue, 19 Apr, 2022 kl 2:41 PM
Að senda nýtt lykilorð til notanda á þjónustuvef
Það er mjög einfalt að senda nýtt lykilorð til notenda á þjónustuvef. Þú ferð í Kerfisstjórn -> Þjónustuvefur og finnur þar notandann sem vantar nýtt lyk...
Tue, 19 Apr, 2022 kl 2:45 PM
is