Hver notandi er með prófílmynd sem er birt víða í Manor þar sem fjallað er um notendur. Myndin er aðeins notuð í þinni útgáfu af Manor. Til þess að hlaða inn mynd er farið í prófílinn þinn með því að smella á nafnið efst til vinstri.Þá birtist yfirlit yfir prófílsvæði þitt. Þar er smellt á Breyta prófílmynd.Þá kemur upp viðmót til þess að hlaða inn mynd og/eða klippa hana til.
Hvar er myndin notuð?

Myndir af notendum eru notaðar mjög víða í Manor. Til dæmis í öllum málum þar sem listi er yfir ábyrgðarmenn og þátttakendur í málum.