Að hlaða inn prófílmynd

Breytt Tue, 15 Okt, 2019 kl 11:21 AM

Hver notandi er með prófílmynd sem er birt víða í Manor þar sem fjallað er um notendur. Myndin er aðeins notuð í þinni útgáfu af Manor. Til þess að hlaða inn mynd er farið í prófílinn þinn með því að smella á nafnið efst til vinstri.



Þá birtist yfirlit yfir prófílsvæði þitt. Þar er smellt á Breyta prófílmynd.



Þá kemur upp viðmót til þess að hlaða inn mynd og/eða klippa hana til.




Hvar er myndin notuð?

Myndir af notendum eru notaðar mjög víða í Manor. Til dæmis í öllum málum þar sem listi er yfir ábyrgðarmenn og þátttakendur í málum.




Var þessi grein gagnleg?

Það er frábært!

Þakka þér fyrir álit þitt

Því miður! Við gátum ekki verið hjálpleg

Þakka þér fyrir álit þitt

Láttu okkur vita hvernig við getum bætt þessa grein!

Veldu að minnsta kosti eina af ástæðunum
Staðfesting á CAPTCHA er nauðsynleg.

Viðbrögð send

Við kunnum að meta fyrirhöfn þína og munum reyna að laga greinina