Það er mjög einfalt að skipta um lykilorð í Manor. Notandi sem þegar kann gamla lykilorðið sitt fer einfaldlega inn í Manor og smellir á nafnið sitt efst á skjánum.
Þar má velja í vinstri valmynd Lykilorð.Hér er svo hægt að slá inn gamla lykilorðið og nýtt lykilorð.