Að skrá vöru er afar einfalt í Manor. 1. Smellið á Skrá hnapp efst til hægri.
 2. Veljið Skrá vöru.
 3. Þá kemur upp viðmót til þess að skrá inn upplýsingar um vöruna.


save image


 1. Aðeins er nauðsynlegt að skrá það sem er merkt með rauðri stjörnu:
  • Mál
  • Lýsingu
  • Magn
  • Taxta
  • Dagsetningu
 2. Hægt er að skrá sérstaklega hvaða magn er til greiðslu.
 3. Hægt er að skilgreina sérverð á vöruna í þetta skiptið.
 4. Hægt er að skrá hver eigi að greiða en sjálfgefið er að viðskiptavinur greiði.
 5. Þegar allt er klárt er smellt á [Vista vöru]


Nú er búið að skrá vöru á mál.


Verð vöru

Verð á vöru ræðst af kílametrafjölda og taxta. Taxtinn er stilltur undir Kerfisstjórn og þar undir Taxtar. Sérstök réttindi þarf til þess að sjá það svæði.