Þjónustuvefur Manor er fyrir þína viðskiptavini og er því á allan hátt settur fram í nafni þíns fyrirtækis. Þessi nálgun er afar vinsæl og gefur þér tækifæri til þess að bjóða þínum viðskiptavinum mikla þjónustu í eigin nafni. Þjónustuvefurinn er þannig með nafni þíns fyrirtækis, merki fyrirtækisins og á vefslóð fyrirtækisins. Þinn viðskiptavinur sér því hvergi orðið Manor.
Nafn og merki
Til þess að skrá nafn og merki fyrirtækisins er farið í Kerfisstjórn -> Stillingar en er svæði sem nefnist Upplýsingar um fyrirtækið.
Nafnið birtist þínum viðskiptavinum á innskráningarsíðu í þjónustuvefinn, símanúmer, aðsetur o.fl. birtist neðst á þjónustuvefnum þegar notendur hafa skráð sig inn. Merkið birtist þínum viðskiptavinum á innskráningarsíðu í þjónustuvefinn og efst í vinstra horni á meðan notendur eru skráðir inn.
Var þessi grein gagnleg?
Það er frábært!
Þakka þér fyrir álit þitt
Því miður! Við gátum ekki verið hjálpleg
Þakka þér fyrir álit þitt
Viðbrögð send
Við kunnum að meta fyrirhöfn þína og munum reyna að laga greinina