Það er lítið mál að setja hnapp á forsíðuna hjá þínu fyrirtæki sem vísar á þjónustuvefinn. Þá er settur hnappur á augljósan stað á forsíðu vefsins hjá þínu fyrirtæki og þínir viðskiptavinir fara þá þangað til þess að fara inn á þjónustuvefinn. Hnappur auðveldar notendum að finna þjónustuvefinn og tryggir að þeir upplifi aðganginn í þínu nafni.


save imageÞegar þinn viðskiptavinur smellir á hnappinn þá flyst hann yfir á þjónustuvefinn þar sem hann getur skráð sig inn.


https://s3.amazonaws.com/cdn.freshdesk.com/data/helpdesk/attachments/production/29007879171/original/wpq5R_d_KNQD4K1rDeh8IXm4oMBuF1Gtkg?1530370074


Hver setur hnappinn inn á vefinn?

Sá sem sér um vefsíðuna sér um það. Að setja hnapinn inn er mjög einföld aðgerð sem oftast tekur nokkrar mínútur.