Áður en hafist er handa við að sækja bókhaldsgögn í Manor skiptir miklu að setja upp réttar forsendur svo að þau skjöl sem búin eru til fyrir bókhald innihaldi réttar upplýsingar. Ekki er hægt að sækja bókhaldsgögn í Manor nema ljúka þessum skrefum. Það sem þarf að stilla sérstaklega er eftirfarandi.
Bókhaldslyklar
- Bankareikningur í Íslandsbanka.
- Bankareikningur í Landsbankanum.
- Bankareikningur í Arion banka.
Vörunúmer
- Innheimtuþóknun (sölutekjur).
- VSK (handfærður).
Innheimtuaðilar senda þessar upplýsingar til tengiliðs hjá Manor sem sér um að setja þær upp í Manor Collect.
Var þessi grein gagnleg?
Það er frábært!
Þakka þér fyrir álit þitt
Því miður! Við gátum ekki verið hjálpleg
Þakka þér fyrir álit þitt
Viðbrögð send
Við kunnum að meta fyrirhöfn þína og munum reyna að laga greinina