Efst til vinstri í Manor er leitarreitur sem leitar í öllum gögnum Manor. Best er að nota þennan reit til þess að fara á hvað sem er innan Manor.


save image


Þú getur skrifað hvað sem er í reitinn, hvort sem það er heilt orð eða orðhluti.


Leitin fer í gegnum gögn úr öllum þáttum Manor.

  • Viðskiptavinum
  • Tengiliðum
  • Verkefnum
  • Atburðum
  • Reikningum
  • O.fl.