Hægt er að leita í tímalínu allra mála með mjög einföldum hætti. Efst á tímalínunni er hraðsía þar sem hægt er að skrifa orð eða orðhluta og leitin fer af stað við fyrsta innslag á lyklaborðið. Það sem fannst er svo litað gult.
Var þessi grein gagnleg?
Það er frábært!
Þakka þér fyrir álit þitt
Því miður! Við gátum ekki verið hjálpleg
Þakka þér fyrir álit þitt
Viðbrögð send
Við kunnum að meta fyrirhöfn þína og munum reyna að laga greinina