Hægt er að leita í öllum töflum Manor með afar einföldum hætti. Orð eða orðhluti er skrifaður í hraðsíuna fyrir ofan töfluna. Leitin fer af stað við hvert innslag á lyklaborðið og skilar niðurstöðum mjög hratt. Þá er leitarorðið litað gult í töflunni.
Einnig hægt að þrengja niðurstöður með þar til gerðum síum (e. filters).