Ef þú ert með Box skjalavistun upp setta þá getur þú leitað í innihaldi allra skjala á einum stað. Þú ferð í aðal leitarreitinn í Manor, efst til vinstri, og skrifar leitarorðið. Neðsti möguleikinn af þeim sem bjóðast heitir leita í innihaldi skjala.
Þegar þú smellir á hann ferðu á síðu með niðurstöðum leitar í öllum skjölum.Veljum hér efstu niðurstöðu þar sem við teljum að hún sé það sem leitað er eftir. Þá fáum við upp sýnihorn af skjalinu.