Sjálfvirkar innborganir

Breytt Thu, 26 Sep, 2019 kl 2:03 PM

Þegar skuldari greiðir kröfu í netbanka og Manor er að fylgjast með kröfunni rafrænt með bankatengingu þá telst innheimtan vera sjálfvirk, þ.e.a.s. uppgjör er sjálvirkt í kerfum bankanna. Slík meðferð felur í sér sjálfvirka ráðstöfun fjár og sjálfvirka skráningu í Manor.


Ferlið er svona:


  1. Skuldari greiðir kröfu
  2. Bankinn tekur fé út af reikning skuldara
  3. Bankinn skiptir fé á milli kröfuhafa, innheimtuaðila og sín.
  4. Uppgjör fer fram samstundis.
  5. Manor ráðstafar greiðslunni og skráir allt rétt í kröfunni.


Kosturinn við sjálfvirkar innborganir í gegnum bankatengingu er að uppgjör á sér stað strax og engin vinna verður hjá innheimtuaðila við að skila fé og gera upp handvirkt.

Var þessi grein gagnleg?

Það er frábært!

Þakka þér fyrir álit þitt

Því miður! Við gátum ekki verið hjálpleg

Þakka þér fyrir álit þitt

Láttu okkur vita hvernig við getum bætt þessa grein!

Veldu að minnsta kosti eina af ástæðunum
Staðfesting á CAPTCHA er nauðsynleg.

Viðbrögð send

Við kunnum að meta fyrirhöfn þína og munum reyna að laga greinina