Hlutainnborganir

Breytt Thu, 26 Sep, 2019 kl 1:52 PM

Kröfur sem eru í netbanka geta leyft innborgun að hluta. Það þýðir að skuldari þarf ekki að greiða kröfuna að öllu leiti heldur getur hann greitt inn á hana þegar honum hentar. Heildarupphæð kröfunnar (höfuðstóll + vextir + kostnaður) lækkar þá sem því nemur. Bankinn skiptir greiðslunni á milli kröfuhafa og innheimtuaðila eins og við aðrar innborganir.


Manor styður við hlutainnborganir og vinnur með þær í gegnum bankatengingar eins og aðrar innborganir. Kvittanir, skilagreinar og aðrir þættir verða til í Manor með sama hætti og í tilviki annarra innborgana. Manor greinir einnig hvenær lokagreiðsla berst og klárar málin með sjálfvirkum hætti og fullnaðarkvittun myndast við síðustu innborgun.


Kröfuhafi stýrir því hvort heimilt sé að borga inn á kröfu eða ekki. Algengast er að það sé ekki hægt en sumir kjósa að heimila hlutainnborganir.

Var þessi grein gagnleg?

Það er frábært!

Þakka þér fyrir álit þitt

Því miður! Við gátum ekki verið hjálpleg

Þakka þér fyrir álit þitt

Láttu okkur vita hvernig við getum bætt þessa grein!

Veldu að minnsta kosti eina af ástæðunum
Staðfesting á CAPTCHA er nauðsynleg.

Viðbrögð send

Við kunnum að meta fyrirhöfn þína og munum reyna að laga greinina