Handvirkar innborganir

Breytt Thu, 26 Sep, 2019 kl 2:04 PM

Þegar skuldari greiðir beint til innheimtuaðila telst innheimtan vera handvirk, þ.e.a.s. uppgjör er handvirkt en ekki sjálfvirkt í kerfum bankanna. Slík meðferð felur í sér handvirka ráðstöfun fjár og handvirka skráningu í Manor.


Venja er að skuldari greiði inn á vörslureikning innheimtuaðila sem svo fer daglega yfir innborganir dagsins og færir inn í Manor þar sem við á. Þetta er nauðsynlegt skref því án þess þekkir Manor ekki stöðu málsins og mun halda áfram aðgerðum skv. áætlun.


Var þessi grein gagnleg?

Það er frábært!

Þakka þér fyrir álit þitt

Því miður! Við gátum ekki verið hjálpleg

Þakka þér fyrir álit þitt

Láttu okkur vita hvernig við getum bætt þessa grein!

Veldu að minnsta kosti eina af ástæðunum
Staðfesting á CAPTCHA er nauðsynleg.

Viðbrögð send

Við kunnum að meta fyrirhöfn þína og munum reyna að laga greinina