Kröfur sóttar til banka

Breytt Thu, 26 Sep, 2019 kl 1:57 PM

Manor sækir kröfur til banka tvisvar á sólahring.

  • Alla vikudaga kl 05:30
  • Alla vikudaga kl 13:30

Við sama tækifæri fellir Manor niður kröfur, uppfærir kostnað og á önnur samskipti um kröfur sem nauðsynleg eru í hvert skiptið.


Athugið að vegna þess hvernig uppgjörskerfi bankanna virkar tæknilega þá berast nýjar innborganir aðeins kl 05:30.

Var þessi grein gagnleg?

Það er frábært!

Þakka þér fyrir álit þitt

Því miður! Við gátum ekki verið hjálpleg

Þakka þér fyrir álit þitt

Láttu okkur vita hvernig við getum bætt þessa grein!

Veldu að minnsta kosti eina af ástæðunum
Staðfesting á CAPTCHA er nauðsynleg.

Viðbrögð send

Við kunnum að meta fyrirhöfn þína og munum reyna að laga greinina