Því miður er ekki hægt að nota tvenns konar vexti í sömu kröfu í Manor. Sum mál eru þannig að samningsvextir eiga að gilda í ákveðinn tíma og svo taki dráttarvextir við. Ekki er hægt að reikna slíka kröfu í Manor.
Manor Collect er sérsniðið að meðferð viðskiptakrafna sem nær allar bera dráttarvexti, eða aðra vexti, frá gjalddaga og þangað til greiðsla hefur borist.
Var þessi grein gagnleg?
Það er frábært!
Þakka þér fyrir álit þitt
Því miður! Við gátum ekki verið hjálpleg
Þakka þér fyrir álit þitt
Viðbrögð send
Við kunnum að meta fyrirhöfn þína og munum reyna að laga greinina