Þegar þú kemur fyrst að vikumyndinni í Manor til þess að skrá tíma þá er sjálfgefin lengd daga 08:00 - 18:00. Það er lítið mál að breyta því ef það hentar betur..


Hér má sjá viðmót þar sem upphaf er 08:00 og endir er 18:00.Til þess að breyta þessu er fyrst er farið í Kerfisstjórn og þar í Stillingar.Hvað ef tímafærslan mín er utan við vinnudaginn?

Það er ekkert mál. Ef færslan er utan við tíma viðmótsins þá lengist viðmótið svo að það nái utan um færsluna. Hér er til dæmis færsla sem var frá 07-08 að morgni en dagatalið er stillt á 08:00 - 18:00. Þá lengist dagatalið og er frá 07 þá vikuna. Engar tímafærslur lenda því utan viðmótsins.


save image