Hægt er að leita á tímalínu allra mála með mjög einföldum hætti. Efst á tímalínunni er hraðsía þar sem hægt er að skrifa orð eða orðhluta og leitin fer af stað við fyrsta innslag á lyklaborðið.


save image