Lögfræði

Sérstakir möguleikar fyrir lögfræðinga sem nota Manor.

Dómasafn Hæstaréttar
Manor er beintengdur dómasafni Hæstaréttar. Allir nýir dómar birtast því samstundis í Manor. Allir dómar réttarins frá 1999 eru í rannsóknasafni Manor.
Tue, 26 Jun, 2018 at 8:57 PM
Dómasafn héraðsdómstólanna
Manor er beintengdur við dómasafn héraðsdómstólanna. Um leið og einhver dómstóllinn birtir dóm þá birtist hann í rannsóknasafni Manor. Allir dómar hérað...
Tue, 26 Jun, 2018 at 8:58 PM
Dómasafn Landsréttar
Manor er beintengdur Landsréttir. Allir dómar sem rétturinn birtir birtast um leið í rannsóknarsafni Manor. Allir dómar réttarins frá upphafi árs 2017 e...
Tue, 26 Jun, 2018 at 9:01 PM
Lagasafn Alþingis
Lagasafn Alþingis er aðgengilegt í Manor og er hægt að leita að því með sama hætti og í dómum.
Tue, 26 Jun, 2018 at 9:01 PM
Dagskrá dómstóla
Manor sækir dagskrá allra dómstóla með sjálfvirkum hætti og birtir á yfirliti notenda í Manor. Til þess að virkja dagskrána þarf að skrá kennitölu notenda o...
Tue, 26 Jun, 2018 at 10:29 PM