Það er einfalt og þægilegt að nota lyklaborðið innan Manor til þess að komast strax í ákveðnar aðgerðir.


Til þess að kalla fram yfirlit er nóg að skrifa spurningarmerki   ?  á lyklaborðinu. Þá birtist glugginn hér að neðan sem tilgreinir hvaða flýtilyklar séu í boði. 
Dæmi um notkun


Sem dæmi má komast í viðmót til þess að stofna verk eða mál með því að styðja á hnappinn  s   og svo  m