Það er einfalt og þægilegt að nota lyklaborðið innan Manor til þess að komast strax í ákveðnar aðgerðir.
Til þess að kalla fram yfirlit er nóg að skrifa spurningarmerki ? á lyklaborðinu. Þá birtist glugginn hér að neðan sem tilgreinir hvaða flýtilyklar séu í boði.
Dæmi um notkun
Sem dæmi má komast í viðmót til þess að stofna verk eða mál með því að styðja á hnappinn s og svo m
Var þessi grein gagnleg?
Það er frábært!
Þakka þér fyrir álit þitt
Því miður! Við gátum ekki verið hjálpleg
Þakka þér fyrir álit þitt
Viðbrögð send
Við kunnum að meta fyrirhöfn þína og munum reyna að laga greinina