Í Manor er sjálfgefið að tímaeining í grafísku viðmóti sé 15 mínútur. Það þýðir að þegar tímaskráningar eru teiknaðar með músinni þá hleypur skráningin á 15 mínútna hlutum. Minnsta færsla er 15 mínútur, svo 30 mínútur, svo 45 mínútur o.s.frv. 
Það er mjög einfalt að stilla þessa einingu. Í Bretlandi er t.d. krafa gerð um 6 mínútna einingar.


Til þess að stilla tímaeiningu er farið í "Kerfisstjórn" og þar í "Stillingar"


save image


Þar skal svo finna svæðið "tímaeining" og smella á "Breyta" hnappinn.


save image


Alltaf má breyta minnstu tímaeiningu síðar ef vill.