Ekkert mál er að eyða máli eða verki í Manor. Þá ferðu í málið/verkið og smellir á Aðgerðir efst til hægri. Þar undir er möguleikinn Eyða.
Áður en máli/verki er eytt er mikilvægt að átta sig á því hvað áhrif aðgerðin hefur á gögn málsins/veresksins.
Því sem er eytt | Því sem er ekki eytt |
|
|
Ef þú vilt eyða málinu/verkinu þá smellir þú á Eyða og færð þá upp staðfestingarglugga þar sem tilgreint er hverju verði eytt og hvað sé mikið óreikningsfært í málinu/verkinu.
Athugið að ekki er hægt að taka aðgerðina til baka hafi máli verið eytt. Aðgerðin er endanleg.
Var þessi grein gagnleg?
Það er frábært!
Þakka þér fyrir álit þitt
Því miður! Við gátum ekki verið hjálpleg
Þakka þér fyrir álit þitt
Viðbrögð send
Við kunnum að meta fyrirhöfn þína og munum reyna að laga greinina