Eyða kostnaði

Breytt Wed, 25 Sep, 2019 kl 4:26 PM

Það er einfalt að eyða kostnaði sem búið er að skrá á mál í Manor. Þá er farið í málið sjálft og svæðið Kostnaður fundið í vinstri dálki málsins. Þar má smella á "Sjá meira.."



Þá birtist yfirlit yfir allar kostnaðarfærslur í málinu. Hægt er að haka við þær færslur sem á að eyða.




Þegar búið er að haka við réttar færslur má velja rauða Eyða hnappinn efst til hægri. Þá spyr Manor hvort þú sért viss og þú getur staðfest að eyða færslunni.


Var þessi grein gagnleg?

Það er frábært!

Þakka þér fyrir álit þitt

Því miður! Við gátum ekki verið hjálpleg

Þakka þér fyrir álit þitt

Láttu okkur vita hvernig við getum bætt þessa grein!

Veldu að minnsta kosti eina af ástæðunum
Staðfesting á CAPTCHA er nauðsynleg.

Viðbrögð send

Við kunnum að meta fyrirhöfn þína og munum reyna að laga greinina