Það er einfalt að flokka mál í Manor með því að nota málaflokka. Skrá má einn eða fleiri málaflokka á hvert mál.


Málaflokkar skráðir á mál

Í upplýsingum máls eru skráðir málaflokkar á málið. Ekki er nauðsynlegt að skrá málaflokk en hægt er að skrá einn eða fleiri.


save image


Að skrá málaflokka

Hægt er að búa til eins marga málaflokka og hver vill. Til þess að bæta við málaflokkum þar fað fara í:


  • Kerfisstjórn
  • Velja þar Málaflokkar


save image


Að leita eftir málaflokkum

Í málatöflum má velja síu sem þrengir töfluna eftir málaflokum.


save image
Greining eftir málaflokkum

Greiningarskýrslur bjóða upp á greiningu eftir málaflokkum svo hægt sé að átta sig á tekjum, vinnuframlagi, málafjölda o.fl. eftir málaflokkum.


Viltu ganga lengra í flokkun?

Hægt er að búa til málasniðmát sem flokka mál niður og birtast sem undirliðir í aðalvalmynd. Sniðmátin bjóða þann kost að skrá sérstaklega ýmsar upplýsingar í forsendur málsins, flokka eftir þeim og ýmislegt fleira.


save image


Ef þú vilt ganga lengra með flokkun mála og búa til málasniðmát þá er allt um það hér.