Manor er beintengdur við dómasafn héraðsdómstólanna. Um leið og einhver dómstóllinn birtir dóm þá birtist hann í rannsóknasafni Manor.


Allir dómar héraðsdómstóla frá byrjun árs 2006 eru aðgengilegir í rannsóknarsafninu.