Manor er beintengdur dómasafni Hæstaréttar. Allir nýir dómar birtast því samstundis í Manor. Allir dómar réttarins frá 1999 eru í rannsóknasafni Manor.