Mál

Hvað er mál?
Mál er kjarninn í því sem notendur Manor fást við. Þeir fá inn á borð til sín mál sem þeir þurfa að sinna. Þegar þú stofnar mál þá gefur þú því nafn og Mano...
Thu, 28 Jun, 2018 at 4:17 PM
Að stofna mál
Að stofna mál í Manor er mjög einfalt. Þú getur stofnað eins mörg mál og þér dettur í hug og engin takmörk eru á fjölda mála. Þú getur svo skráð tekjur, st...
Tue, 3 Jul, 2018 at 11:00 PM
Að lesa inn málaskrá
Hægt er að lesa inn málaskrá í heild sinni úr öðrum kerfum. Aðferðir við að lesa skrána inn eru misjafnar eftir því hvaðan þær koma. Hafðu samband v...
Wed, 27 Jun, 2018 at 2:00 AM
Málasniðmát
Til þess að móta Manor betur að fjölbreyttum tegundum mála er hægt að útbúa málasniðmát sem bæta við málin sérsniðnum reitum og öðrum eigineikum. Þá er hægt...
Wed, 27 Jun, 2018 at 11:34 AM
Að eyða máli
Ekkert mál er að eyða máli í Manor. Þá ferðu í málið og smellir á "Aðgerðir" efst til hægri. Þar undir er möguleikinn "Eyða".  ...
Thu, 28 Jun, 2018 at 4:31 PM
Að loka máli
Það er ekkert mál að loka máli í Manor. Þú finnur hnappinn "Aðgerðir" efst til hægri og velur þar undir "Loka máli". Hvaða áhri...
Thu, 28 Jun, 2018 at 10:43 PM
Hvernig virka málsnúmerin?
Mál í Manor fá númer í hækkandi númeraröð. Fyrsta málið er númer 1. og það næsta númer 2. og svo framvegis. Eru númer nýtt aftur? Nei. Mál númer 2...
Thu, 28 Jun, 2018 at 5:12 PM
Ytra málsnúmer
Það er einfalt að virkja ytra málsnúmer mála en sá reitur er opinn og hægt að skrá hvað sem er í hann. Þessi möguleiki nýtist þar sem önnur kerfi eru nýtt s...
Thu, 28 Jun, 2018 at 5:09 PM
Að flokka mál
Það er einfalt að flokka mál í Manor með því að nota málaflokka. Skrá má einn eða fleiri málaflokka á hvert mál. Málaflokkar skráðir á mál Í upplýsingu...
Thu, 28 Jun, 2018 at 5:44 PM
Að stilla sérkjör máls
Verð á vinnu, vörum, akstri og öðru í hverju máli er það verð sem tilgreint er í verðskrá stofunnar, sérkjörum viðskiptavinar eða sérkjörum málsins. Það sér...
Mon, 9 Jul, 2018 at 12:47 AM