Skráning tekna

Myndræn tímaskráning
Manor býður einstakt viðmót í því að skrá tíma. Með því að horfa á hverja viku með myndrænum hætti er hægt að sjá strax hvar göt eru í skráningunni og hvar ...
Mon, 9 Jul, 2018 at 10:44 AM
Tillögur að skráningum
Manor hjálpar þér að finna tíma til þess að skrá á mál. Þessi eiginleiki skilar miklum tekjum sem ella hefðu gleymst og tapast. Manor notar það sem kerfið v...
Tue, 3 Jul, 2018 at 11:01 PM
Skrá tíma
Að skrá tíma er einfalt. Efst til hægri í Manor eru hnappar ti þess að skrá nýja hluti á mál svo sem tíma, vörur, akstur og kostnað. Þessi hnappur er sýnile...
Mon, 27 Aug, 2018 at 11:23 AM
Skrá akstur
Það er einfalt að skrá akstur í Manor. Smellið á Skrá hnapp efst til hægri. Veljið Skrá akstur. Þá kemur upp viðmót til þess að skrá inn upplýsi...
Tue, 26 Jun, 2018 at 9:29 PM
Skrá vöru
Að skrá vöru er afar einfalt í Manor. Smellið á Skrá hnapp efst til hægri. Veljið Skrá vöru. Þá kemur upp viðmót til þess að skrá inn upplýsi...
Tue, 26 Jun, 2018 at 9:45 PM
Yfirlit yfir öll verð
Mjög þægilegt er að sjá yfirlit yfir öll verð hjá öllum viðskiptavinum og í öllum málum. Þá er farið í "Kerfisstjórn" og þar í "Taxtar" ...
Mon, 9 Jul, 2018 at 1:03 AM
Að stilla tímaeiningu
Í Manor er sjálfgefið að tímaeining í grafísku viðmóti sé 15 mínútur. Það þýðir að þegar tímaskráningar eru teiknaðar með músinni þá hleypur skráningin á 15...
Mon, 9 Jul, 2018 at 1:53 AM
Að stilla upphaf og endi vikumyndar
flestir tímar eru skráðir í Manor með myndrænum hætti en þar sést vika í senn og á hún sér upphafs og lokatíma. Sjálfgefið er 08:00 - 18:00. Því má breyta e...
Mon, 9 Jul, 2018 at 2:19 AM
Að afrita rukkanleg atriði á milli mála
Það er einfalt að afrita tíma, akstur, vörur eða kostnað á milli mála. Þá er farið í málið þar sem færslan sem á að færa er staðsett og farið inn í t.d. tím...
Mon, 9 Jul, 2018 at 2:39 AM
Að flytja rukkanleg atriði á milli mála
Það er einfalt að flytja tíma, akstur, vörur eða kostnað á milli mála. Þá er farið í málið þar sem færslan sem á að færa er staðsett og farið inn í t.d. tím...
Mon, 9 Jul, 2018 at 2:41 AM