Þægilegt er að greina rekstur fyrirtækisins með skýrslum í Manor. Skýrslur eru tvenns konar. Myndrænar skýrslur og gagnaskýrslur. Til þess að sjá myndrænar skýrslur yfir hin ýmsu atriði í rekstrinum er farið í Skýrslur í valmyndinni til vinstri og valið þar Yfirlit eða smellt beint á einhverja sér skýrslu.


save image


Hér má t.d. smella á Viðskiptavinir og þá kemur upp myndræn skýrsla yfir viðskiptavini.


save image


Hægt er að velja ákveðið tímabil fyrir skýrsluna í efra hægra horni hverrar skýrslu.


save image