Hægt er að stilla við hvert mál hvort það sé tekið með í reikningagerð eða undanskilið. Ef það er undanskilið þá birtist það ekki í listum yfir útistandandi tekjur og Manor leggur ekki til að rukka málið. Allir tímar, vörur, akstur og kostnaður sem skráð verða á málið eru geymd við málið en ekki er hægt að rukka þessi atriði nema að stilla málið aftur þannig að það eigi að reikningsfæra.


Stilling þegar mál er stofnað.

Þegar nýtt mál er stofnað má stilla hvort reikningsfæra eigi málið eða ekki. Sjálfgefið er að málið sé reikningsfært.


save image



Hægt að skipta um skoðun

Hægt er að breyta stillingu um hvort eigi að reikningsfæra málið hvenær sem er. Þá er farið í málið, valið [Breyta máli] í forsendum máls.


save image



save image