Að bæta við notendum á þjónustuvef er einfalt. Þú ferð í "Kerfisstjórn" og velur þar "Þjónustuvefur". Þar er hægt að bæta við notendum og stilla þá notendur sem þegar eru komnir með aðgang. Til þess að geta bætt við notendum þarft þú að hafa réttindi til þess.


save image


Þegar þú bætir við notanda kemur upp viðmót til þess.


save imageNauðsynlegt er að fylla út þá reiti sem eru stjörnumerktir *.


 • Nafn
  • Hver notandi verður að hafa nafn. Aðgerðir í þjónustuvef eru skráðar.
 • Netfang
  • Notendur tengjast vefnum með því að gefa upp netfang og lykilorð. Upphafsaðgangur er sendur notanda í tölvupósti á þetta netfang.
 • Tungumál
  • Þú getur stýrt tungumálið í viðmóti notandans. Hægt er að velja íslensku eða ensku.
 • Viðskiptavinir
  • Þú velur hvaða viðskiptavini þessi notandi má sjá. Hann sér öll opin mál þess viðskiptavinar sem þú velur.
 • Virkur
  • Þú ræður því hvort aðgangur notandans sé virkue aðe óvirkur. Aðeins virkir notendur geta tengst.